Múslimar krabbamein mannkynsins?

Þó að fyrirsögnin sé sláandi og ekki skoðun gagnrýnandans þá eru múslimar að fá þennan stimpil á sig af æ fleiri vesturlandabúum. Lausnin við þessu er að stofna sérstaka fordómaskóla sem að ríkið myndi reka og þangað yrðu menn sendir yrðu þeir uppvísir að slíkum áróðri.
mbl.is „Ljósblátt klám“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eitt slys! Þú hlýtur að vera að grínast! Hefuður hugmynd um hve margir hafa látist á þessum vegi í umferðarslysum undanfarin ár? Það eru menn eins og þú - sem halda að þeir geti stjórnað ökutækjum á hvaða hraða sem er, við hvaða aðstæður sem er - sem eru krabbamein samfélagsins!

Guðmundur Ingólfsson (IP-tala skráð) 11.8.2008 kl. 11:22

2 Smámynd: Sigurbjörn Friðriksson

Guðmundur..........um hvað ert þú að tala?????

Kv., Björn bóndi  Ks

Sigurbjörn Friðriksson, 11.8.2008 kl. 11:59

3 identicon

Moggabloggarar krabbamein mannkynsins?

jss (IP-tala skráð) 11.8.2008 kl. 12:20

4 Smámynd: Sigurbjörn Friðriksson

Forðumst fordóma, á hvorn veginn sem er.

Það er löngu vitað að múslimar eiga að vera heima hjá sér og kristnir heima hjá sér.

Það voru kristnir sem byrjuðu að ofsækja múslima, þ.e., á tímum Krossfaranna á miðöldum og síðan hefur þessi andskoti aukist, að menn geta ekki verið heima hjá sér.

Evrópulönd mörg fóru að ráðast inn í Afríku-og Asíulönd og gera að nýlendum.  Það gerist næst að hvítir flytja inn svarta þræla til Ameríku og Evrópu.  Síðan  sem buðu hættunni heim með heimskulegu umburðarlyndistali, sem hefur farið út í vitleysu hvað eftir annað, og úr tók steininn á hippatímabilinu.  Nú er Evrópa er orðin yfirfull af gulum, svörtum og (brúnum?) múhameðstrúar, svo komið er í hreina vitleysu.

Sjálfskaparvíti sem er ekkert múslimum að kenna, bara okkur sjálfum.

Ég er ekki nasisti né kynþáttafordómafullur, ég er bara ekki blindur.

Kv., Björn bóndi  K  

Sigurbjörn Friðriksson, 11.8.2008 kl. 12:41

5 identicon

Ég myndi segja að krabbamein sé krabbamein mannkyns.

Hvað ríkisrekna fordómaskóla varðar...  Fyrir hvaða pening?  Og á að neyða fólk til að sækja tíma þar?  Í löndum þar sem fólki er frjálst að hafa skoðanir gengur þetta ekki upp.  Hættu að vera heimskur.

Björn Atli (IP-tala skráð) 11.8.2008 kl. 15:00

6 identicon

Hvað fordómaskóla varðar væri etv. réttast að stofna einn slíkan og skylda alla múslíma til að sækja hann, fordómar eru jú innbyggðir í þeirra trúarritum.

Sumir hefðu gott af að lesa sér til í sagnfræði. Íslam hefur alla tíð verið boðað með hervaldi og hótunum, löngu fyrir tíma krossfarann.

Trúarbrögð grundvölluð af stríðsherrum og ræningjum verða seint  friðarboðskapur. Það er etv. ekkert skrítið að slík trúarbrögð verði krabbamein mannkyns.

Brynjar (IP-tala skráð) 11.8.2008 kl. 15:11

7 Smámynd: Sigurbjörn Friðriksson

Brynjar (IP-tala skráð);  "Löngu fyrir tíma krossfaranna" skrifar þú.

Voru krossferðirnar ekki ein hrein hernaðaraðgerð í nafni "kristinnar trúar" með fjöldamorð og útrýmingu á stefnuskránni?  Þarna kom í ljós hvað gerist þegar trú og pólitík er blandað saman = trúarbrögð, sem eru óþverraverk mannanna og hafa oftastnær eingöngu leitt til hörmunga og hafa ekkert með góða og hreina trú að gera.

Kær kveðja, Björn bóndi  J

Sigurbjörn Friðriksson, 11.8.2008 kl. 16:28

8 Smámynd: Villi Asgeirsson

Múslimar eiga að keyra varlega...

Gaman að sjá að um leið og minnst er á eitthvað trúarrugl fer allt í vitleysu og fólk fer að rífast.

Villi Asgeirsson, 11.8.2008 kl. 21:22

9 identicon

Músalimir með krabbamein mannkyns?

Jóhann (IP-tala skráð) 11.8.2008 kl. 23:24

10 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Krossfarinar komu útaf innrás múslima í Evrópu

Alexander Kristófer Gústafsson, 12.8.2008 kl. 00:01

11 Smámynd: Villi Asgeirsson

Alexander, það er ekki alveg rétt. Fyrsta krossförin var farin til að frelsa landið heilaga og til að hafa eitthvað ofan af fyrir ríkum strákum og svo fannst páfanum það gæfulegra að evrópubúar væru ekki að berja hvorn annan, heldur væru múslimar betri fórnarlömb.

Villi Asgeirsson, 12.8.2008 kl. 07:03

12 Smámynd: Arnþór Guðjón Benediktsson

Evrópubúar hafa verið að standa í illindum við íbúa miðausturlanda síðan löngu fyrir múhameð. Þeir menningarheimar sem hafa þróast á þessum stöðum, passa einfaldlega ekki saman. Sem fólk hafa þessar þjóðir þróast frá hvor annari í hegðun og hugarfari og þá á ég ekki við að annar aðilinn sé betri en hinn en betur til þess fallinn til að starfa eðlilega í sínu eigin samfélagi.

Arnþór Guðjón Benediktsson, 12.8.2008 kl. 07:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband