Sláandi fregnir af Kínverjum...

Það er ekki lengra síðan en 5 ár að Kínverjar skrifuðu undir sáttmála þess efnis að Ólympíuleikarnir yrðu mengunarlausir og ritskoðunarlausir. Þetta má allt finna á wiki. Nú er svo komið að þeir ritskoða eigin flugeldasýningar.

Ég keypti mér tölvu í gær og hún er framleidd í Kína. Nú er ég að hugsa um að skila henni vegna þessarra fregna. 


mbl.is Allt í plati í Peking
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég mundi telja flugeldasýninguna hina snilldarlegustu, gæti ekki verið til mengunarlausri flugeldarsýning en þessi.

Lesandi (IP-tala skráð) 12.8.2008 kl. 12:17

2 identicon

Kínversk stjórnvöld sökkva heilu þorpunum til að byggja stíflur -öllum stendur nokk á sama.

Kínversk stjórnvöld fremja kerfisbundnar þjóðernishreinsanir í Tíbet -nokkrir mæta fyrir framan sendiráðið til að þegja saman.

Kínversk stjórnvöld "pimpa-upp" setningarathöfn með tölvutækni og fela feita ljóta og illa tennta nætugalann í kjallaranum -that it!!!

Valdimar Ólafsson (IP-tala skráð) 12.8.2008 kl. 12:18

3 Smámynd: Dark Side

Hvaða rugl. Eins og segir í fréttinni þá var þetta gert af öryggisástæðum.

Og hvað með allt hitt sem sást í opnunarhátíðinni? Enginn kredit fyrir það?

Dark Side, 12.8.2008 kl. 17:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband